Sérnám í svæfinga og gjörgæslulækningum
Námstími: 2 ár
Kennslustjóri: Theódór Skúli Sigurðsson með netfangið: theodors@landspitali.is
Samstarf: The Royal College of Anaesthetists
- Sérnámssamningur
- Marklýsing
- Kynningarmyndband um sérnám í svæfinga- og gjörgæslulækningum
- Heimasíða sérnáms í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Kennsluráð:
Katrín M. Þormar yfirlæknirKári Hreinsson yfirlæknir
Kristinn Sigvaldason yfirlæknir
Martin Ingi Sigurðsson prófessor, yfirlæknir
Sigurbergur Kárason yfirlæknir
Sigrún Ásgeirsdóttir yfirlæknir
Kristinn Örn Sverrisson, varamaður kennslustjóra
Eir Starradóttir, umsjónarsérnámsæknir
Landspítali auglýsir sérnámsstöður lækna tvisvar á ári.
Gert er ráð fyrir að sérnámslæknar hefji störf 1. mars og í júní árlega. Í fyrstu viku er skylt að mæta á formlega móttökudaga sem eru kynntir þegar nær dregur.
Samvinna hefur verið staðfesti milli SAk og svæfinga- og gjörgæslulækninga um sérnám og er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.
Kennslustjóri er Theódór Skúli Sigurðsson með netfangið: theodors@landspitali.is
Skrifstofustjóri sérnáms: Ingibjörg Þóra Sæmundsdóttir, skrifstofasernams@landspitali.is
Móttökumiðstöð fyrir nýja starfsmenn - spurt og svarað