Leit
Loka

Ráðstefnur BUGL

BUGL hefur undanfarin ár staðið fyrir árlegum ráðstefnum þar sem markmiðið er að efla samvinnu milli þeirra aðila í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu sem sinna þjónustu fyrir börn og unglinga með geðraskanir. Auk þess er markmiðið að vekja athygli á rannsóknum og nýjum úrræðum í meðferð barna og unglinga með geðraskanir. Fyrirlesarar hafa komið víða að og verið bæði innlendir og erlendir. Ráðstefnan er ætluð starfsfólki; heilsugæslu, þjónustumiðstöðva, félagsþjónustu, barnaverndar, skóla og öðrum sem hafa áhuga.

Banner mynd fyrir Ráðstefnur BUGL

Hagnýtar upplýsingar

Sýna allt

Skilafrestur ágripa vegna Bráðadagsins 2018 er framlengdur til 1. febrúar 2018

 • Óskað er eftir ágripum um rannsóknir og verkefni sem æskilegt er að tengist þema dagsins
 • Ágrip geta fjallað um fjölbreytileika í heilbrigðisþjónustu innan sem utan sjúkrahúsa, umhverfi og öryggi sjúklinga eða verkferla
 • Sérstaklega er óskað eftir kynningum um rannsóknarniðurstöður og verða slík ágrip ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins

Nánari upplýsingar veita:

Dagný Halla Tómasdóttir  - sími: 861 6269
Þórdís K. Þorsteinsdóttir - sími: 543 8218
Anna Björg Jónsdóttir, Öldrunarlækningadeild Landakoti
Brynjólfur Mogensen, Bráðamóttaka Fossvogi
Dóra Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðmundur Freyr Jóhannsson, sérfræðingur í bráðalækningum
Halldóra Eyjólfsdóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun
Hjalti Már Björnsson, sérfræðingur í bráðalækningum
Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
Sólrún Rúnarsdóttir, gæðastjóri flæðisviðs

 

Innsending ágripa

Uppsetning ágripa:

 • Titill, nöfn höfunda, vinnustaðir og netfang tengiliðar.
 • Hámarksorðafjöldi 350, sett upp og send inn í Word skjali
 • Framsetning, með feitletruðum undirfyrirsögnum: Bakgrunnur, Markmið, Aðferð, Niðurstöður og Ályktanir
 • Texta skal rita í TimesNewRoman 12pt letri, 1 línubil
Ágrip skulu send með tölvupósti á: bradadagurinn@landspitali.is
Höfundur tilgreini ósk um birtingu ágrips sem erindi eða veggspjald.Undirbúningsnefnd áskilur sér rétt til ritrýningar og ákvörðunar um birtingu ágrips og form þess, þ.e. sem veggspjald eða erindi.

Dæmi um hvernig senda á inn ágrip og dæmi um uppsetningu ágripa á myndaformi: ATH! smellið á myndirnar til að sjá þær stærri.

 
Dæmi um insent ágrip  
Dæmi um innsent ágrip   Leiðbeiningar við uppsetningu ágrips

 

 

 

 • Dagný Halla Tómasdóttir, sími: 861 6269
 • Þórdís K. Þorsteinsdóttir,  sími: 543 8218
 • Anna Björg Jónsdóttir, Öldrunarlækningadeild Landakoti
 • Brynjólfur Mogensen, Bráðamóttaka Fossvogi
 • Dóra Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
 • Guðmundur Freyr Jóhannsson, sérfræðingur í bráðalækningum
 • Halldóra Eyjólfsdóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun
 • Hjalti Már Björnsson, sérfræðingur í bráðalækningum
 • Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
 • Sólrún Rúnarsdóttir, gæðastjóri flæðisviðs

GESTAFYRIRLESARAR

 

 
Anne Lippert is Head of Unit at CAMES (Copenhagen Academy for Medical Education and Simulation) in the Capital Region of Denmark, and has been full time employed the past 11 years. She is trained as a specialist in anaesthesiology with subspecialty in Intensive Care Medicine and has worked with simulation based education and research for more than 20 years. She holds a Certificate in Health Professions Education from the University of Dundee (2010).

Anne has been involved in the ERC courses in Denmark since the introduction in 2004 and is an instructor, course director and educator for the Danish courses (currently ALS, EPALS, ILS and ETC). Anne Lippert was appointed a Fellow of ERC in October 2015.
  Freddy K. Lippert  is Chief Executive (CEO) of Emergency Medical Services in Copenhagen, the Capital Region of Denmark covering a population of 1.8 million. Freddy is an associate professor, Faculty of Health and Medical Sciences, University of Copenhagen. Freddy has more than twenty-five years of experience in resuscitation, trauma care and emergency medicine and has published more than hundred scientific publications.
Recent research and publications include improved outcome from Out-of-Hospital Cardiac Arrest and implementation and use of public access defibrillation programs.
Freddy was one of the chairs of the Utstein meeting 2015 and 2016 on Best EMS Practice and community programs: A Call-to-Establish-a-Global-Resuscitation-Alliance. He is a founding member and advisory board member of the Global Resuscitation Alliance.

Freddy is also a founding member of the European EMS leadership network and has organized the first European EMS congress in Copenhagen in 2016 and the following in 2017 and 2018.
Sólveig Rós er fræðslustýra Samtakanna '78. Hún er með m.a. próf í stjórnmálafræði og hefur auk þess einnig lagt stund á kynjafræði.

Trans fólk - hvað er það? Veistu hvað kynsegin, hán og flæðigerva þýða? Hvað áttu að gera ef þú miskynjar einhvern? Hverjar eru þarfir trans fólks í heilbrigðiskerfinu, aðrar en þær sem tengjast þeirra kynleiðréttingarferli? Í þessu erindi verður farið yfir helstu hugtök og tungutak er tengist trans fólki auk hugleiðingar um hvernig er hægt að koma fram við fólk í þessum hópi af sem mestri virðingu er þau sækja heilbrigðisþjónustu.
  Claudie Ashonie Wilson, hdl. kemur frá Jamaíku og flutti til landsins árið 2001. Frá þeim tíma hefur hún verið mjög virk í félagsstörfum á Íslandi. Meðal annars sat hún um tíma í stjórn samtaka kvenna af erlendum uppruna sem varaformaður samtakanna og situr nú í fulltrúaráði SOS Barnaþorpa á Íslandi. Claudie hefur starfað hjá Rétti lögmannsstofu síðan árið 2013 og fengist þar við mannréttindamál, þá aðallega innflytjenda- og flóttamannamál. Claudie lauk prófi til að öðlast héraðsdómslögmannsréttindi haustið 2016 og er fyrsti einstaklingurinn utan Evrópu til að ljúka slíku prófi hér á landi.

„Innflytjendur í heilbrigðiskerfinu á Íslandi: Báðum megin skurðarborðsins“ 

 Hlutfall innflytjenda á Íslandi hefur aldrei verið hærra, en 13% þjóðarinnar er af erlendum uppruna. Gert er ráð fyrir að þessi fjöldi fari vaxandi. Í erindi þessu verður farið yfir reynslu ræðumanns sem viðtakandi heilbrigðisþjónustu hér á Íslandi, hlutverk innflytjenda í heilbrigðiskerfinu, bæði sem viðtakendur og veitendur þjónustunnar og loks mikilvægi menningarlegs næmis og að áhersla sé lögð á fjölbreytileika í námi í heilbrigðisvísindum. 
 

Jay Banerjee is an Emergency Physician from University Hospitals of Leicester. with special interest in caring for old people; former Associate Medical Director for Clinical Quality & Improvement at the University Hospitals of Leicester NHS Trust and Honorary Reader in Emergency Care Medicine in the Department of Health Sciences, University of Leicester.

He was also a Clinical Advisor and the Safety Culture lead for the East Midlands Patient Safety Collaborative and Acute Care Lead for the Leicester Leicestershire & Rutland Urgent and Emergency Care Vanguard.

In the past Jay led the multidisciplinary group that produced the Silver Book and more recently, led a multinational group for developing a 'Standard Set' of outcome measures in Older People for the International Consortium for Health Outcome Measurement (ICHOM), funded by NHS England. 2012-13, he was a Health Foundation Quality Improvement Fellow at the Institute for Healthcare Improvement, Harvard.

 

Simon Conroy is a doctor at the University Hospitals of Leicester Simon’s ambition is to improve outcomes for frail older people by embedding evidence based medicine into clinical practice (‘campus to clinic’ translational research).

His research addresses different models of care for frail older people, assessing feasibility as well as clinical and cost-effectiveness. His educational activities take an interdisciplinary perspective on developing and teaching knowledge locally (frailty services), nationally (BGS) and internationally (EUGMS & EAMA).