Leit
Loka

 

 

Tilvísanir

Hér eru dregnar saman leiðir heilsugæslu og annarra til að vísa skjólstæðingum í þjónustu Landspítala.

Hagnýtar upplýsingar

Sýna allt

Almennt skulu tilvísanir berast rafrænt til geðsviðs. 
Ef þess er ekki kostur eru eftirfarandi leiðir:

Almennar tilvísanir skulu berast með bréfi til inntökustjóra göngudeildar 31E, geðsviði við Hringbraut.

Sértækar tilvísanir sem hér segir:

 • Tilvísanir á barna- og unglingageðdeild (BUGL)
 • ADHD teymi - Eingöngu er tekið við tilvísunum frá læknum
 • Átröskunarteymi - eyðublað en einnig er hægt að senda tilvísun á netfangið: atroskun@landspitali.is)
 • FMB teymi - eyðublað
 • Samfélagsgeðteymi - eyðublað
 • Fíkniteymi - tilvísun berist með bréfi til göngudeildar fíknimeðferðar 31C, Geðviði v/ Hringbraut
 • Vettvangsteymi - Beiðnir um þjónustu eiga að berast beint til teymisins: 
  - Herdís Hólmsteinsdóttir teymisstjóri, herdis.holmsteinsdottir@reykjavik.is
  - Anna Dóra Frostadóttir sálfræðingur, anna.dora.frostadottir@reykjavik.is


 

 

Æskilegt er að tilvísanir berist á rafrænu formi í gegnum Sögukerfið og þá helst á eyðublaði sem heitir „Beiðni um meðferð/rannsókn (eða beiðni um ráðgjöf ef við á)“.

Í því tilviki að ekki er unnt að senda beiðni rafrænt þá sendist tilvísun bréflega á viðkomandi lækni og/eða ritara sérgreinar.


 • Sáramiðstöð
 •  Tilvísun á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti 
 • Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands (HNLFÍ) - vinnureglur milli tilvísandi lækna og hennar
 • Tilvísun í þverfaglega endurhæfingu á HNLFÍ (eyðublað)
 • Sjúkraskrár (fyrirspurnir fólks um sjúkraskrá sína) - framkvæmdastjóri lækninga, s. 543 1000
 • Beiðni um upplýsingar úr sjúkraskrá eða fæðingarskrá >>

Sjúkraskrárritun (fyrirspurnir til miðstöðvar sjúkraskrárritunar) - msr@landspitali.is