Rit og skýrslur

Það er stefna Landspítala að vera í fremstu röð í opinni stjórnsýslu og gangsærri stjórnun.  Í því felst meðal annars að gera öllum kleift að skoða á upplýsingavefnum ýmsar skýrslur og samninga sem spítalinn gerir eða á aðild að.  Þetta efni varðar bæði klínískt starf á háskólasjúkrahúsinu, stoðþjónustuna og starfsemina í heild.  Meðal annars gefur Landspítali mánaðarlega úr Starfsemisupplýsingar LSH með helstu tölum um starfsemi og rekstur. Ársskýrsla Landspítala kemur út í apríl eða maí ár hvert og á sama tíma eru birt heildaryfirlit um vísindastarfið á spítalanum. 

Ársskýrsla 2012   
Ársreikningur 2012

Vísindastarf á Landspítala 2012