Spítalinn í tölum

Landspítali - 5 ára tölfræðilegt yfirlit1)

Starfsemisupplýsingar LSH - UPPGJÖRSHEFTI

 2016 2015  2014 2013  2012
 Í PDF    /   Í Excel          
Þróun mannfjölda á
höfuðborgarsvæðinu
2)
         
Íbúafjöldi  213.619  211.282  208.752  205.675  203.594
Fjölgun íbúa  1,11%  1,21%  1,50%  1,02%  0,62%
Fjöldi einstaklinga 70 ára og eldri  19.183  18.582  18.021  17.556  17.082
Hlutfall einstaklinga 70 ára og eldri  8,98%  8,79%  8,63%  8,54%  8,39%
Fjöldi einstaklinga 80 ára og eldri  7.684  7.584  7.425  7.320  7.148
Hlutfall einstaklinga 80 ára og eldri  3,60%  3,59%  3,56%  3,56%  3,51%
         
Lykiltölur LSH 3)          
Rekstrarkostnaður alls uppreikn á verðlag ársins 2016 4)
 58.552.570  52.281.310  49.386.049  48.077.722  46.003.894
Launakostnaður   74%  74%  75%  75%  75%
Lyfjakostnaður 4)
 3.055.127  2.805.007  1.673.947  1.602.726  1.471.921
     
 
Fjöldi einstaklinga sem leituðu til LSH  110.235  106.861  107.766  107.056  106.528
         
Slysa- og bráðaþjónusta - fjöldi koma  102.513  101.094  98.344  97.672  98.922
Fjöldi koma á göngudeildir   241.335  222.407  227.333  236.856  235.430
Fjöldi koma á dagdeildir 1)
 83.651  78.867  79.114  77.896  77.922
Fjöldi legudaga 1)  228.660  224.551  219.821  215.058  213.515
Fjöldi lega/innlagna 1)  26.277  25.239  26.270  26.811  27.317
Meðallegutími (dagar)  8,9  8,9  8,2  8,6  7,8
-þar af legur <6 mánuðir  7,8  7,9  7,5  7,3  7,2
Meðal DGR vigt legudeildasjúklinga 5)
 1,14  1,15  1,12  1,21  1,26
Fjöldi DRG eininga  5)
 45.236  42.933  45.152  43.480  45.232
Fjöldi rúma i árslok  687  667  674  649  649
         
Skurðaðgerðir 1)
 
 15.709  13.006  12.954  13.688  14.070
- þar af dagdeildaraðgerðir 

 8.292  6.378  6.242  6.634  6.602
Fæðingar  2.940 3.037   3.165  3.228  3.265
Rannsóknir á rannsóknarsviði  2.266.755 1.906.030   1.964.669  1.921.338  1.832.182
- þar af myndgreiningar  127.913 113.072   116.099  116.600  123.901
         
Greidd stöðugildi/ársverk, meðaltal á mánuði  3.951 3.739   3.752  3.667  3.643
Fjöldi starfsmanna í upphafi árs (m. Rjóðri)  5.131  5.019  4.875  4.864  4.670
Starfsmannavelta (%)  12,2% 11.7%   10,4%  11,1%  11,1%
1) Árið 2015 var mikið um verkföll hjá heilbrigðisstarfsmönnum sem dró verulega úr starfsemi á verkfallstíma.
2) Gögn frá Hagstofu Íslands.
3) Tölur úr ársskýrslum LSH.
4) Krónutölur í þúsundum, á verðlagi ársins 2016 (skv. vísitölum Hagstofu Íslands), án fjármagnsliða og viðhalds og stofnkostnaðar.
5) Staðlaðar vigtir 2016, ófrágengið uppreiknað. Án nýbura, hæfingar, sjúkrahótels og biðsjúklinga á öldrunardeild.
 


Árin 2014 og 2015 voru umfangsmikil verkföll á spítalanum vegna kjaradeilu.
Þetta hafði víðtæk áhrif á starfsemina og um leið starfsemistölur. Auk þess teljast greidd stöðugildi  90-95 færri en ella árið 2015 og 8-9 færri árið 2014 vegna minna vinnuframlags starfsmanna í verkföllum.