Sjúkratryggðir greiða að hámarki kr. 24.600 á mánuði fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Hámarksgreiðsla í mánuði fer eftir greiðslumarki einstaklings, sem sótt er í réttindagátt viðkomandi hjá Sjúkratryggingum Íslands, www.sjukra.is. Hámarksgreiðsla á 12 mánaða tímabili er 69.700 krónur.




Aldraðir og öryrkjar sem eru sjúkratryggðir greiða að hámarki kr. 16.400 á mánuði fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Hámarksgreiðsla í mánuði fer eftir greiðslumarki einstaklings, sem sótt er í réttindagátt viðkomandi hjá Sjúkratryggingum Íslands, www.sjukra.is. Hámarksgreiðsla á 12 mánaða tímabili er 47.467 krónu

Ekkert gjald er greitt fyrir börn 2-17 ára ef framvísað er tilvísun frá heilsugæslulækni. Börn yngri en tveggja ára og börn með umönnunarkort eru gjaldfrjáls. Börn með sama fjölskyldunúmer teljast einn einstaklingur. Ef ekki er framvísað tilvísun er greitt fyrir börn í sömu fjölskyldu að hámarki kr. 16.400 á mánuði fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Hámarksgreiðsla í mánuði fer eftir greiðslumarki einstaklings, sem sótt er í réttindagátt fjölskyldunúmers hjá Sjúkratryggingum Íslands, www.sjukra.is. Hámarksgreiðsla á 12 mánaða tímabili er 47.467 krónur.
Gildir frá 01.03.2018
Þjónusta/læknisverk Einingar Heildargjald Sjúkratryggðir
almennt (90%)
Aldraðir og
örykjar (60%)
Börn*
2-17 (30%)
Viðtal og skoðun geðlæknis, skemur en 20 mínútur 14.0 5.698 5.128 3.419 1.709
Hópmeðferð 1 1/2 klst. hver einstaklingur 11.5 4.681 4.212 2.808 1.404
Geðlækning, 1/2 klst. hvert skipti 20.0 8.140 7.326 4.884 2.442
Geðlækning, 1 klst. hvert skipti 44.0 17.908 16.117 10.745 5.372
Hjónameðferð 1 1/2 klst. hvert skipti 48.0 19.536 17.582 11.722 5.861
Fjölskyldumeðferð, 2 klst. 60.0 24.420 21.978 14.652 7.326
Komur og endurkomur á göngudeildir vegna annarra en lækna 3.500 2.250 0
Rannsóknargjald 2.600 1.680 1.680