Á leið á sjúkrahúsið

Að ýmsu getur verið að hyggja á leiðinni á sjúkrahúsið, hvort sem farið er á göngudeild, dagdeild eða þá til innlagnar á legudeild.  Hvað þarf til dæmis að hafa með sér þegar lagst er inn?  Hvaða afþreying er í boði?  Er hægt að fá aðstoð vegna húsnæðis fyrir sjúklinga og aðstandendur? 
Svona mætti lengi telja og hér reynum við að svara sem flestum spurningum af þessum toga sem kunna að vakna.