Á sjúkrahúsinu

Á Landspítala er veitt hefðbundin þjónusta háskólasjúkrahúss til þess að mæta þörfum sjúklinga og aðstandenda. En hvernig er dagurinn á sjúkrahúsinu og við hverju er að búast?  Hvað með lyf og lyfjagjafir?  Hver er réttur sjúklingsins og skyldur hans og starfsmannanna?  Hvaða sérþjónusta er í boði?  Af hverju eru sýkingavarnir svona mikilvægar?

Það vakna margar spurningar og hér reynum við að svara sem flestum þeirra.