Ráðleggingar varðandi fæði

Ef þú ert á sérfæði er við útskrift gott að biðja um ráð varðandi fæði. Gættu þess að borða næringarríkan mat meðan þú ert að ná þér eftir veikindi.  Þá er líklegra að batinn náist fyrr en ella.

Hægt er að senda fyrirspurnir á Fríðu Rún Þórðardóttur næringarfræðing og næringarráðgjafa eldhússins á netfangið frida@landspitali.is