Leit
Loka

Göngudeild bæklunarskurðdeildar

Göngudeildin er stundum kölluð endurkomudeild

Banner mynd fyrir Göngudeild bæklunarskurðdeildar

Hafðu samband

Göngudeild bæklunarskurðdeildar - mynd

Hér erum við

Fossvogi -G álma 3. hæð.

Hagnýtar upplýsingar

Sýna allt
 • Göngudeildin er á hæðinni fyrir ofan bráða- og göngudeild G2 á Landspítala Fossvogi.
  (göngudeildinin er stundum kölluð „endurkomudeild“, sbr. göngudeild á Landspítala Hringbraut)
 • Beinasta leiðin er í gegnum aðalanddyri bráðamóttöku og með lyftu eða stiga upp á næstu hæð. 

Allir nema börn þurfa að greiða þjónustugjald fyrir hverja heimsókn.

Þjónustan getur til dæmis tengst:

 • Undirbúningi aðgerðar
 • Skoðun eða meðferð hjá hjúkrunarfræðingi eða lækni í fyrstu heimsókn
 • Endurteknum heimsóknum eftir að hafa verið áður á bráðamóttökunni eða aðgerðum á dagdeild eða legudeild
 • Sárameðferð
 • Saumatöku
 • Gipsskiptum 
 • Minni háttar aðgerðum eins og að taka smá stálpinna úr beini með staðdeyfingu