Leit
Loka

Næringarráðgjöf - Barnaspítali

Skjólstæðingar Barnaspítalans geta fengið næringarráðgjöf hjá næringarfræðingum spítalans.

Banner mynd fyrir  Næringarráðgjöf - Barnaspítali

Hafðu samband

Næringarráðgjöf - Barnaspítali - mynd

Hér erum við

Barnaspítali

Hagnýtar upplýsingar

Skjólstæðingar Barnaspítalans geta fengið næringarráðgjöf hjá næringarfræðingum spítalans.

 

Næringarfræðingarnir veita skjólstæðingum Barnaspítalans næringarmeðferð og -ráðgjöf .

Þeir meta næringarástand og ráðleggja varðandi mataræði og sérfæði þar það sem það á við.

Þeir ráðleggja og veita eftirfylgd varðandi næringu um sondu og í æð og sækja um innkaupaheimild til Sjúkratrygginga Íslands vegna næringarmeðferðar.

  • Gisela Lobers, næringarfræðingur
  • Sigríður Eysteinsdóttir, næringarfræðingur
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?