Leit
Loka
SpeglunÞjónusta á tveimur stöðum

Meginþjónusta meltingarlækninga er við Hringbraut og meginþjónusta berkjuspeglana í Fossvogi.

Speglun

Deildin annast bæði meltingarfæraspeglanir og berkjuspeglanir.

Deildarstjóri

Þórhildur Höskuldsdóttir

Yfirlæknir

Einar Stefán Björnsson

Banner mynd fyrir Speglun

Hafðu samband

OPIÐ8-16

Speglun - mynd

Hér erum við

Fossvogi- aðalinngangur Krókur. Hringbraut- aðalinngangur Kringlan

Hagnýtar upplýsingar

Sýna allt

Deildin tilheyrir aðgerðasviði og annast bæði meltingarfæraspeglanir og berkjuspeglanir.

Meginþjónusta meltingarlækninga er á 11D við Hringbraut og meginþjónusta berkjuspeglana á A3 í Fossvogi.

Á deildinni starfa

 • Sérfræðingar í meltingarlækningum
 • Skurðlæknar sem fást við skurðaðgerðir á meltingarvegi
 • Barnalæknir (sérfræðingur í meltingarlækningum)
 • Sérfræðingar í lungnalækningum
 • Hjúkrunarfræðingar
 • Sjúkraþjálfarar
 • Ritarar
 • Sérhæfðir stafsmenn

Stjórnendur 

 • Yfirlæknir: Einar Stefán Björnsson
 • Hjúkrunardeildarstjóri: Þórhildur Höskuldsdóttir
 • Umsjónarlæknir meltingarfæraspeglunar: Ásgeir Theodórs
 • Umsjónarlæknir lungnaspeglun: Gunnar Guðmundsson

Ýmis konar speglanir framkvæmdar til dæmis:

 • Magaspeglanir (á vélinda-, maga-, og skeifugörn)
 • Ristilspeglanir (langar og stuttar)
 • Gallvegaspeglanir (ERCP)
 • Holsjárómanir (e. endoscopic ultrasound)
 • Myndhylkisrannsóknir, til rannsóknar á smágirni
 • Berkjuspeglanir

Aðgerðir framkvæmdar í gegnum speglunartækin til dæmis:

 •  Sýnataka til sjúkdómsgreiningaStöðvun blæðinga á ýmsum stöðum í meltingarvegi
 • Fjarlægja sepa og/eða æxli og einnig aðskotahluti
 • Víkka þrengingar á ýmsum stöðum í meltingarvegi
 • Stent ísetningar (vélinda, ristill, gallgöng)
 • PEG (Percutan Endoscopic Gastrostomia)
 • Geislun á æxli

Sjúklingafræðsla