Leit
Loka

Talþjálfun og talmeinaþjónusta

Í talþjálfun er unnið að bættri samskiptagetu t.d. vegna erfiðleika í máli, tali og rödd. Einnig falla kyngingarerfiðleikar undir starfssvið talmeinafræðinga.

Banner mynd fyrir  Talþjálfun og talmeinaþjónusta

Um talþjálfun

Veitt er þjónusta á Grensási og jafnframt á öllum deildum Landspítala, sé eftir því leitað.

  • Talþjálfun er opin alla virka daga kl. 8:00-16:00
  • Sími: 543 9251
  • Yfirtalmeinafræðingur er Ester Sighvatsdóttir, sími: 543 9323
  • Meta málgetu, tal og rödd með sérhæfðum prófum
  • Meta kyngingargetu með sérhæfðum rannsóknum
  • Aðstoða sjúklinga með mál- og talmein við að ná sem bestri færni til tjáskipta
  • Leita samvinnu við aðstandendur sjúklings með skerta málfærni, veita ráðgjöf um samskiptaleiðir
  • Hópmeðferð vegna þvogls (þvoglhópur)
  • Hópmeðferð vegna málstols (spilahópur)
  • Meðferð og ráðgjöf vegna kyngingarerfiðleika
  • Meta málþroska barna og unglinga og veita þjálfun og ráðgjöf
  • Greina kyngingarerfiðleika barna og veita ráðgjöf vegna erfiðleika barna við að borða og drekka

Veitt er þjónusta á Grensási og jafnframt á öllum öðrum deildum Landspítala, sé eftir því leitað.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?