Leit
LokaHár blóðsykur og sykursýki, tegund 1
Hár blóðsykur í langan tíma getur valdið ketónaeitrun.
Einkennin eru þreyta og slappleiki, og andardrátturinn lyktar svipað og aceton.
Rétt viðbrögð eru nauðsynleg ef þú vilt komast hjá alvarlegum afleiðingum.
Notaðu ketóstix til að mæla ketónamagn í þvagi og ef þú mælist yfir 4 og kviðverkir eða uppköst gera vart við sig hringdu þá strax á bráðamótttöku barna í síma 543-3700.