Gjörgæsla og vöknun

Gjörgæsludeildir eru á tveimur stöðum á Landspítala, í Fossvogi og við Hringbraut. Er þar veitt almenn gjörgæslumeðferð en nokkur sérhæfing hefur skapast á deildunum í samræmi við skiptingu sérgreina milli staða.

Vöknun eftir skurðaðgerðir fellur einnig undir starfsemi gjörgæsludeildanna en þar fer fram skammtímaeftirlit með sjúklingum eftir aðgerðir, rannsóknir, svæfingar og deyfingar.

Upplýsingar um útskrift af gjörgæslu (PDF)

Að styrkja starfsemina - minningarkort

Lind - styrktarsjóður gjörgæslu og vöknunar við Hringbraut  
Sjóðurinn nefnist Lind.  Markmið hans er að bæta aðstöðu aðstandenda 
Reikningsnúmer er 0513-26-002350 og kennitalan 651012-0740. 

Von - styrktarfélag er félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar Landspítala Fossvogi.
Hægt er að styrkja starfsemi Vonar með því að kaupa minningarkort á heimasíðu Vonar:  http://www.von-styrktarfelag.is
s. 543 1000