Vottorð

Til að nálgast vottorð þarf sjúklingur að hafa samband við læknaritara á bráðamóttöku Fossvogi í síma 543 1000. Símatímar eru mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl 10:00-11:00.
Vottorð - Gjaldskrá

 

Afrit af sjúkraskrá

Til að nálgast afrit af sjúkraskrá frá bráðamóttöku þarf að koma skrifleg beiðni frá sjúklingi eða umboðsmanni hans.
Hægt er að senda rafræna umsókn með því fylla út þetta form.  

Afrit sjúkraskrár skal afhent sjúklingi eða umboðsmanni hans gegn greiðslu fyrir ljósritunarkostnað. Viðtakandi skal kvitta fyrir móttöku gagnanna. Nauðsynlegt er að hafa skilríki með sér til að fá gögnin afhent.

Maki eða ættingjar, þó nákomnir séu, hafa ekki rétt til að fá afrit sjúkraskrár án umboðs.

 

IN ENGLISH:

Certificate from Doctors
To access the Certificate from the Emergency Department at Landspitali Fossvogur, patients should contact the Medical receptionist at phone number 543 1000. Hours of availability are Mondays,Tuesdays and Wednesdays at 10:00-11:00.
Certificates - Fees
Medical report

To get a copy of the Medical report from the Emergency Department the patient, or his agent, must write a request to sjukraskra@landspitali.is.

Copies of the medical report shall be delivered to the patient, or his agent, for payment for photocopying cost. Recipient shall acknowledge receipt of the data. It is necessary to have a certificate to get the data delivered.
Spouse, relatives or others however closely related, have no right to receive a copy of medical report without a written consent from the patient.