BUGL_2016.jpg (161680 bytes)

Ráðstefnur BUGL

BUGL hefur undanfarin ár staðið fyrir árlegum ráðstefnum þar sem markmiðið er að efla samvinnu milli þeirra aðila í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu sem sinna þjónustu fyrir börn og unglinga með geðraskanir. Auk þess er markmiðið að vekja athygli á rannsóknum og nýjum úrræðum í meðferð barna og unglinga með geðraskanir.

Fyrirlesarar hafa komið víða að og verið bæði innlendir og erlendir. Ráðstefnan er ætluð starfsfólki; heilsugæslu, þjónustumiðstöðva, félagsþjónustu, barnaverndar, skóla og öðrum sem hafa áhuga. 

Ráðstefna "Lengi býr að fyrstu gerð" - verður haldinn 12. janúar 2018.

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Á RÁÐSTEFNUNA! Fullbókað!
 
Fundarstjóri: Helga Jörgensdóttir, deildarstjóri á BUGL
Verð: 15.000 kr

Dagskrá >>(pdf)
2016 - Veistu hvað mér þykir vænt um þig?
2015 - Þeytispjöld og þrumuský - Í vinnslu!
2014 - Tilfinningaraskanir barna
2013 - Réttast væri að flengja ræfilinn
2012 - Frost er úti fuglinn minn
2011 - Frá vanda til lausnar
2010 - Snemma beygist krókurinn
2009 - Nær og fjær