Öryggis- og réttargeðþjónusta

Staðsetning: Landspítalinn, Kleppi.

Öryggis og réttargeðþjónustan er byggð á þverfaglegri samvinnu þriggja eininga: Öryggisgeðdeildar, Réttargeðdeildar og göngudeildar. Einingarnar tilheyra einu stjórnunar og  meðferðarteymi.