Fræðsla

Á þessari síðu er listi yfir fræðsluefni sem snerta erfðaráðgjöf og erfðarannsóknir. Oftast eru þetta PDF skjöl og þarf að gæta að því að sum þeirra eru þung og lengi að opnast. Þessir bæklingar eru allir á heimasíðu Eurogentest á nokkrum öðrum tungumálum.

Hægt er að nálgast aðra bæklinga spítalans á vef heilbrigðisvísindabókasafns Landspítala.

Til þess að lesa PDF skjöl þarf forritið Acrobat Reader.  Hér getur þú sótt ókeypis eintak af forritinu.

 

 Erfðaráðgjöf  Erfðarannsóknir
 Kynbundnar erfðir  Spurningar og svör varðandi erfðarannsóknir
 Víkjandi erfðir  Ríkjandi erfðir
Fósturskimun og fósturgreining á meðgöngu  Orðalisti
 Fylgjusýnataka  Litningagallar
 Legvatnsástunga  Yfirfærsla litninga