Lífsýnasöfn

- Lífsýnasöfn innan rannsóknarsviðs Landspítala

Söfnun og geymsla lífsýna er órjúfanlegur hluti af þjónustu rannsóknardeilda innan heilbrigðisstofnana.  Öll geymsla og nýting slíkra lífsýna er háð ströngum skilyrðum opinberra aðila.

Þrjú lífsýnasöfn innan rannsóknarsviðs LSH hafa fengið rekstrarleyfi frá heilbrigðis- og tryggingarmálaráðherra.

Þau eru:

LLR, lífsýnasafn á blóðmeinafræði-, erfða- og sameindalæknisfræði-, klínískri lífefnafræði- og ónæmisfræðideildum 
Umsóknareyðublað:
Umsókn til LLR vegna vísindarannsóknar

LLSV, lífsýnasafn á sýkla- og veirufræðideildum  

Umsóknareyðublað: Umsóknareyðublað til LLSV vegna vísindarannsóknar

Lífsýnasafn rannsóknarstofu í meinafræði