Fræðsla og vísindi

Meginverksvið sameindameinafræðideildar eru grunnrannsóknir, einkum á illkynja sjúkdómum. Á deildinni hafa á undanförnum árum m.a. verið unnar miklar rannsóknir á brjóstakrabbameini.

Á öðrum rannsóknarstofum meinafræðideildar eru einnig stundaðar vísindarannsóknir og margir af starfsmönnum stofunnar sinna kennslu heilbrigðisstétta.