Rannsóknir

Upplýsingar um rannsóknir og sýnatökur má finna í þjónustuhandbók rannsóknarsviðs og í lista yfir allar rannsóknir í stafrófsröð

Lífeindafræðingar og læknar veita upplýsingar og ráðgjöf skv. verklagsreglu - sýklafræði, veirufræði.
Haldnir eru reglulegir fundir með starfsmönnum klínískra deilda um notkun þjónustu deildarinnar og til að ræða vísindaleg málefni. Starfsmenn deildarinnar taka þátt í sjúkratilfellafundum, og veitir ráðgjöf um almenna virkni sem og einstök tilfelli.