Brjóstamiðstöð

brjóstamidstod_haus_13062017.png (48688 bytes)
Sjálfskoðun

Velkomin á Brjóstamiðstöð Landspítala

Á Brjóstamiðstöð Landspítala við Hringbraut er veitt þjónusta fyrir einstaklinga með sjúkdóma í brjóstum, allt frá erfðaráðgjöf til sérhæfðustu krabbameinsmeðferða. Þar starfar þverfaglegt brjóstateymi sem hefur vikulega samráð um þá sjúklinga sem greinast með brjóstakrabbamein.
 
Þjónusta sem lýtur að greiningu brjóstakrabbameina er veitt í húsnæði Brjóstamiðstöðvar Landspítala í Skógarhlíð. Þar starfa röntgenlæknar og hjúkrunarfræðingur Landspítala í samvinnu við starfsmenn Leitarstöðvarinnar.

 

K- byggingBrjóstamiðstöðin er staðsett á göngudeild 10E á Landspítala Hringbraut.
Hvar erum við
Leiðarlýsing kort (pdf)

Opnunartími
Brjóstamiðstöðin er opin virka daga kl. 8.00-16.00

Sími: 825 3520


Netfang:

Önnur símanúmer

  • Erfðaráðgjöf Hringbraut 10E: 543 5036 / 824 5574
  • Göngudeild kabbameinslækninga 11B Hringbraut: 543 6130 www.landspitali.is/11B
  • Kvenlækningadeild 21A Hringbraut: 543 3264
  • Lýtalækningadeild A4 Fossvogi: 543 7354

Á Brjóstamiðstöð Landspítala er veitt fræðsla, ráðgjöf, eftirlit og stuðningur í tengslum við greiningu sjúkdóma og aðgerðir.

Læknar og hjúkrunarfræðingar vinna saman í teymi í samstarfi við aðra fagaðila, svo sem lækna, hjúkrunarfræðinga, sálfræðinga, félagsráðgjafa, röntgenlæknir, geislafræðingur, erfðaráðgjafa og sjúkraþjálfara.

Teymi Brjóstamiðstöðvar (pdf)