Sérgreinar

Sérgreinar á skurðlækningasviði eru eftirtaldar:

  • Almennar skurðlækningar: 12G og 13G
  • Augnlækningar
  • Bæklunarskurðlækningar
  • Háls,- nef- og eyrnalækningar
  • Heila- og taugaskurðlækningar
  • Hjarta- og lungnaskurðlækningar (brjóstholsskurðlækningar)
  • Lýtalækningar
  • Þvagfæraskurðlækningar
  • Æðaskurðlækningar