Sérþjónusta

Á Landspítala er veitt fjölbreytt sérþjónusta á göngudeildum, dagdeildum og legudeildum í lækningum og hjúkrun.  Ýmsar fleiri fagstéttir veita einnig margs konar sérþjónustu sem gagnast sjúklingum og aðstandendum, einstökum verkefnum innan sjúkrahússins eða starfsemi þess í heild. 

Öll þessi sérþjónusta er mikilvægur liður í starfsemi klínskra sviða og stoðsviða.  Leitast er við að mæta ólíkum þörfum og þjóna þeim sem leita til Landspítala sem allra best. 

Sjá