Stoðsvið

Fjármálasvið og rekstrarsvið eru stoðsvið á Landspítala. Þeim stýra framkvæmdastjórar sem eiga sæti í framkvæmdastjórn spítalans ásamt framkvæmdastjórum klínískra sviða og forstjóra.

Framkvæmdastjórar á Landspítala