Vísinda- og þróunarsvið

1140x350-Milliforsíðumynda_vísinda-og-þróunarsvið_small.jpg (201223 bytes)

Vísinda- og þróunarsvið heyrir undir framkvæmdastjóra hjúkrunar og  framkvæmdastjóra lækninga. Meginmarkmið  sviðsins er að efla vísindi og öryggismenningu á Landspítala í þágu sjúklinga. 

Sviðið er undir sameiginlegri stjórn Sigríðar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar, og Ólafs Baldurssonar, framkvæmdastjóra lækninga.

Deildir vísinda- og þróunarsviðs eru gæða- og sýkingavarnardeild, vísindadeild og menntadeild.