Leit
Loka

Geðheilsumiðstöð barna

Þjónusta fyrir verðandi foreldra og foreldra með ung börn sem glíma við alvarlega vanlíðan, geðrænan vanda eða hafa áhyggjur af þroska og/eða tengslamyndun barns.

Banner mynd fyrir  Geðheilsumiðstöð barna

Geðheilsumiðstöð barna er samstarfsverkefni Landspítala og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Teymið varð til eftir samruna Miðstöðvar foreldra og barna (MFB) og Foreldrar-meðganga-barn - FMB teymis Landspítala.

Vefsíða teymisins á heilsugaeslan.is

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?