Leit
Loka

Öndunarteymi - Barnaspítali

Öndunarteymi barna vinnur að greiningu, meðferð og eftirfylgni barna með grun um, eða staðfestan, vanda við stjórnun öndunar í svefni eða vöku.

Banner mynd fyrir  Öndunarteymi - Barnaspítali

Hvernig er best að ná í okkur?

Tímapantanir á göngudeild sími: 543 3700 /543 3701

Hægt er að koma skilaboðum til fagfólks teymisins frá kl. 8:00-16:00 virka daga í gegnum skiptiborð Landspítala: 543-1000.

Eftir kl. 16 virka daga og um helgar sinnir bráðamóttaka barna öllum erindum vegna bráðatilfella í síma 543-1000, biðjið um bráðamóttöku barna.


Hagnýtar upplýsingar

Spurningalisti fyrir forráðamenn barns eða barnið sjálft um einkenni kæfisvefns.

Spurningalistinn nýtist einnig til skimunar eftir kæfisvefnseinkennum í læknissamtali á barnamóttöku, heilsugæslu eða hjá háls-nef-og eyrnalækni t.d. Við 8 eða fleiri "já" svör eru auknar líkur á að um kæfisvefn sé að ræða.

Listinn er alþjóðlega viðurkenndur og til á ensku og íslensku

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?