Kvennasviði Landspítala - háskólasjúkrahúsi barst á dögunum góð gjöf. Kvenfélagskonur frá Kvenfélögum Álftaness, Kjóss, Grindavíkur og Vestur-Skaftfellinga gáfu fæðingardeildinni tvö rafdrifin rúm með aukahlutum.
Rúmin eru mjög meðfærileg þrátt fyrir að vera töluvert breiðari en eldri rúm og auðvelt að stjórna þeim rafrænt en það gerir skjólstæðinga deildarinnar frjálsari að hreyfa sig og athafna í rúmunum.
Þessi góða gjöf verður einkum notuð fyrir konur sem þurfa að liggja á fæðingardeildinni í lengri tíma s.s. vegna framköllunar fæðingar.
Rúmin eru mjög meðfærileg þrátt fyrir að vera töluvert breiðari en eldri rúm og auðvelt að stjórna þeim rafrænt en það gerir skjólstæðinga deildarinnar frjálsari að hreyfa sig og athafna í rúmunum.
Þessi góða gjöf verður einkum notuð fyrir konur sem þurfa að liggja á fæðingardeildinni í lengri tíma s.s. vegna framköllunar fæðingar.