Stjórnendur Landssjúkrahússins í Þórshöfn í Færeyjum og frá heilbrigðisráðuneytinu færeyska eru í heimsókn á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 11. og 12. janúar 2007. Gestirnir eru hér til þess að fræðast um starfsemi LSH auk þess sem þeir fara í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Á fyrri degi heimsóknarinnar kynna fjölmargir stjórnendur á LSH sína starfsemi en að morgni seinni heimsóknardagsins fara færeysku gestirnir um spítalann, bæði í Fossvogi og við Hringbraut.
Frá Landssjúkrahúsinu:
Allan Skaalum, sygehus direktør
Marin Vang, sygeplejerske direktør
Tummas í Gardi, læge direktør
Ingi Mittún Jacobsen, administrationschef
Frá heilbrigðisráðuneytinu:
Poul Geert Hansen, department direktør
Turid Arge, avdelings direktør
Birna Steingrímsdóttir, rådgiver
Frá Landssjúkrahúsinu:
Allan Skaalum, sygehus direktør
Marin Vang, sygeplejerske direktør
Tummas í Gardi, læge direktør
Ingi Mittún Jacobsen, administrationschef
Frá heilbrigðisráðuneytinu:
Poul Geert Hansen, department direktør
Turid Arge, avdelings direktør
Birna Steingrímsdóttir, rådgiver