Umboðsmaður Alþingis hefur birt álit sitt vegna kvörtunar þriggja yfirlækna á LSH frá júní árið 2005.
"Læknarnir A, B og C leituðu til umboðsmanns og kvörtuðu yfir skipuriti Landspítala-háskólasjúkrahúss og starfslýsingum sviðsstjóra á sjúkrahúsinu. Gerðu læknarnir athugasemdir við að staða sviðstjóra, verksvið þeirra og ábyrgð stönguðust á við lögbundið verksvið yfirlækna á sjúkrahúsinu, sbr. 5. mgr. 29. gr. laga nr. 97/1990, um heilbrigðisþjónustu.", eins og segir í upphafi álitsins.
Álitið er birt í heild á vef umboðsmanns Alþingis, www.umbodsmaduralthingis.is.
"Læknarnir A, B og C leituðu til umboðsmanns og kvörtuðu yfir skipuriti Landspítala-háskólasjúkrahúss og starfslýsingum sviðsstjóra á sjúkrahúsinu. Gerðu læknarnir athugasemdir við að staða sviðstjóra, verksvið þeirra og ábyrgð stönguðust á við lögbundið verksvið yfirlækna á sjúkrahúsinu, sbr. 5. mgr. 29. gr. laga nr. 97/1990, um heilbrigðisþjónustu.", eins og segir í upphafi álitsins.
Álitið er birt í heild á vef umboðsmanns Alþingis, www.umbodsmaduralthingis.is.