Ársfundur Landspítala - háskólasjúkrahúss 2007
verður haldinn í Öskju, náttúrufræðahúsi HÍ við Vatnsmýrarveg,
fimmtudaginn 26. apríl, kl. 14:00 - 16:30.
Fundurinn er öllum opinn með húsrúm leyfir.
Hann verður einnig í beinni útsendingu á upplýsingavef LSH.
Dagskrá ársfundar Fundarstjóri: Jón Baldvin Halldórsson Ávörp Birna Kr. Svavarsdóttir formaður stjórnarnefndar LSH Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Ársreikningur LSH skýrður Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga Sérgreinar á LSH og stefnumótun sjúkrahússins Magnús Pétursson forstjóri Erindi Sir Michael Rawlins yfirmaður bresku ráðgjafarstofnunarinnar NICE (National Institute for Health and Clinical Excellence) fjallar um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni Vísindastyrkur úr verðlaunasjóði í læknisfræði Árni Kristinsson og Steinunn Þórðardóttir Starfsmenn heiðraðir Erna Einarsdóttir og Magnús Pétursson |
Vísindi á vordögum hefjast föstudaginn 27. apríl
með vísindadagskrá og veggspjaldasýningu. Nánari upplýsingar með því að smella hér. |