Úthlutað var 54 milljónum króna til starfsmanna Landspítala - háskólasjúkrahúss úr Vísindasjóði LSH árið 2007.
Styrkirnir voru afhentir á samkomu í Hringsal föstudaginn 27. apríl við upphaf vísindadaga spítalans, Vísinda á vordögum.
Aðalgeir Arason náttúrufræðingur, klínískur dósent
Rannsóknastofa í meinafræði, frumulíffræðideild
Heiti verkefnis:Tengslagreining í völdum fjölskyldum með háa tíðni brjóstakrabbameins
Samstarfsaðilar: Rósa Björk Barkardóttir, Bjarni A. Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson
Styrkur kr. 835.000
Alfons Ramel næringarfræðingur
Rannsóknastofa í næringarfræði
Heiti verkefnis:Áhrif þyngdartaps og neyslu sjávarfangs á leptín, ghrelín og adiponektín styrk í blóði í of þungum, ungum, evrópskum einstaklingum
Samstarfsaðilar: Inga Þórsdóttir, Mairead Kiely, Alfredo Martinéz
Styrkur kr. 390.000
Andrew Johnston náttúrufræðingur,
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Hlutverk Th17 frumna í meingerð sóra
Samstarfsaðilar: Helgi Valdimarsson, Esther Hjálmarsdóttir, Ása Brynjólfsdóttir og Steingrímur Davíðsson
Styrkur kr. 730.000
Ari Víðir Axelsson sérfræðilæknir
Lyflækningasvið I, A3
Heiti verkefnis:Eosinophilic oesophagitis á Íslandi
Samstarfsaðilar: Jóhannes Björnsson, Kristrún Benediktsdóttir. Lúther Sigurðsson, Kjartan B Örvar. Sigurbjörn Birgisson.
Styrkur kr. 200.000
Arna Harðardóttir yfirsjúkraþjálfari
Sjúkraþjálfun 14C
Heiti verkefnis:Stöðlun og flokkun á fagmáli sjúkraþjálfunar LSH
Samstarfsaðilar: Alan Aronson
Styrkur kr. 130.000
Arnór Víkingsson sérfræðilæknir, klínískur lektor
Gigtarlækningadeild E-7, Lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Lágskammta aspirínmeðferð í liðagigt
Samstarfsaðilar: Jóna Freysdóttir, Eggert Gunnarsson, Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum.
Styrkur kr. 600.000
Axel F. Sigurðsson sérfræðilæknir
Hjartadeild 14F, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Próffræðileg úttekt á íslenskri útgáfu DS14 listans meðal hjartasjúklinga
Samstarfsaðilar: Hróbjartur Darri Karlsson, Erla Svansdóttir, Johan Denollet.
Styrkur kr. 300.000
Ásgeir Haraldsson sviðsstjóri lækninga, prófessor
Barnaspítali Hringsins
Heiti verkefnis:Síðkomin áhrif krabbameinsmeðferðar á heyrn og jafnvægi barna
Samstarfsaðilar: Einar Jón Einarsson, Hannes Petersen, Guðmundur Jónmundsson, Jón R Kristinsson, Ólafur Gísli Jónsson, Christian Moëll, Måns Magnusson Thomas Wiebe, Per-Anders Fransson, Mikael Karlberg, Jan Grenner.
Styrkur kr. 450.000
Ásta Steinunn Thoroddsen hjúkrunarfræðingur, dósent
Þróunarskrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar
Heiti verkefnis:Algengi og nýgengi þrýstingssára á LSH
Samstarfsaðilar: Jónína Sigurðardóttir, Guðbjörg Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Marta Kjartansdóttir, Guðrún Sigurjónsdóttir.
Styrkur kr. 260.000
Bjarni Torfason yfirlæknir, dósent
Hjarta- og lungnaskurðdeild 13C
Heiti verkefnis:Meðfædd ósæðarþrengsli (aortic coarctation) á Íslandi 1985-2006
Samstarfsaðilar: Tómas Guðbjartsson, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason
Styrkur kr. 100.000
Bjarni Þjóðleifsson yfirlæknir, prófessor
Lyflækningasvið I, 11D
Heiti verkefnis:Áhrif sýkinga og bólgu á æðasjúkdóma
Samstarfsaðilar: Vilmundur Guðnason, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Ísleifur Ólafsson, Þórarinn Gíslason.
Styrkur kr. 920.000
Björn Guðbjörnsson sérfræðilæknir, dósent
Rannsóknarstofa í gigtarsjúkdómum E-7
Heiti verkefnis:Rannsóknir á líffærasértækum ónæmissjúkdómum með heilkenni Sjögrens sem módelsjúkdóm
Samstarfsaðilar: Olle Kämpe, Þuríður Þorsteinsdóttir.
Styrkur kr. 620.000
Björn Rúnar Lúðvíksson sérfræðilæknir, dósent
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Tengsl IgA skorts við sjálfsofnæmi og munnholssjúkdóm
Samstarfsaðilar: Yrsa B. Löve, Davíð Gíslason, Íslensk erfðagreining, Unnur Steina Björnsdóttir.
Styrkur kr. 440.000
Björn Rúnar Lúðvíksson sérfræðilæknir, dósent
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Áhrif TGF-b1 á þroskunarferil óþroskaðra T fruma
Samstarfsaðilar: Brynja Gunnlaugsdóttir, Helgi Valdimarsson, Antonella Viola.
Styrkur kr. 485.000
Björn Rúnar Lúðvíksson sérfræðilæknir, dósent
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Þróun á notkun ónæmisrannsókna og erfðavísa við mat á áhrifum afnæmingarmeðferðar og hugsanleg ættartengsl svörunar við slíkri meðferð
Samstarfsaðilar: Vilmundur Guðnason, Arthur Löve, Veirufræðirannsóknir Ármúla.
Styrkur kr. 500.000
Brenda C. Adarna náttúrufræðingur
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Valda fjölsykrur eyðingu "naive" B-frumna í nýburamúsum ?
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir, Stefanía P. Bjarnarson.
Styrkur kr. 390.000
Davíð O. Arnar yfirlæknir, klínískur prófessor
Hjartadeild 14F, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Algengi og nýgengi gáttatifs á Íslandi 1987-2005
Kortlagning og einangrun áhættugena gáttatifs
Samstarfsaðilar: Hilma Hólm, Guðmundur Þorgeirsson, Jón Þór Sverrisson.
Styrkur kr. 600.000
Einar Stefánsson yfirlæknir, prófessor
Augndeild, skurðlækningasvið
Heiti verkefnis:Súrefnismælingar í augnbotnum
Samstarfsaðilar: Sveinn Hákon Harðarson, Þór Eysteinsson, María Soffía Gottfreðsdóttir, Samy Basit, Aðalbjörn Þorsteinsson, Jón Atli Benediktsson, James Melvin Beach, Gísli Hreinn Halldórsson, Róbert Arnar Karlsson,
Alon Harris, Peter Koch Jensen o.fl.
Styrkur kr. 920.000
Eiríkur Örn Arnarson forstöðusálfræðingur
Sálfræðiþjónusta, endurhæfingarsvið 23C
Heiti verkefnis:Hugur og Heilsa
Samstarfsaðilar: W.Ed Craighead
Styrkur kr. 870.000
Elías Ólafsson yfirlæknir, prófessor
Taugalækningadeild E2, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Faraldsfræði Huntington´s sjúkdóms á Íslandi.
Samstarfsaðilar: Ólafur Sveinsson, Sigurður Halldórsson.
Styrkur kr. 100.000
Elín J. G. Hafsteinsdóttir sviðsstjóri hjúkrunar
Heiti verkefnis:Tengjast breytingar á meðallengd legu, hjúkrunarþyngd og heildarkostnaði pr. legu, viðvarandi breytingum á NordDRG flokkunarkerfinu?
Samstarfsaðilar: Luigi Siciliani
Styrkur kr. 820.000
Gestur Þorgeirsson yfirlæknir, klínískur dósent
Hjartadeild 14F, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Tengsl ristruflunar og kransæðasjúkdóms
Samstarfsaðilar: Hróbjartur Darri Karlsson, Þórarinn Guðnason.
Styrkur kr. 100.000
Gísli H. Sigurðsson yfirlæknir, prófessor
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið, 12A
Heiti verkefnis:Smáæðablóðflæði í þörmum: flæðissveiflur
Samstarfsaðilar: Luzius Hiltebrand, Vladimir Krejci.
Styrkur kr. 1.020.000
Guðmundur Jóhann Arason náttúrufræðingur, forstöðumaður
Rannsóknarsvið, ónæmisfræði
Heiti verkefnis:Reykingar, magnaþættir og langvinn lungnaþemba
Samstarfsaðilar: Þórarinn Gíslason
Styrkur kr. 550.000
Guðmundur Jóhann Arason forstöðumaður,
Rannsóknarsvið, ónæmisfræði
Heiti verkefnis:Þáttur bólgumiðla í meinþróun kransæðasjúkdóms
Samstarfsaðilar: Guðmundur Þorgeirsson, Eggert Gunnarsson, Ann Kari Lefvert, Georg Füst, Michele D"Amico, Girish Kotwal.
Styrkur kr. 675.000
Guðmundur Þorgeirsson sviðsstjóri lækninga, prófessor
Hjartadeild 14F, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Boðkerfi í æðaþeli. Hlutverk Akt og AMPkínasa í fosfórun og örvun eNOS
Samstarfsaðilar: Haraldur Halldórsson.
Styrkur kr. 600.000
Guðrún Árnadóttir iðjuþjálfi iðjuþjálfadeildar LSH. Grensási
Iðjuþjálfun
Heiti verkefnis:Tenging taugastarfsemi við daglega iðju: Réttmæting matsaðferðar
Samstarfsaðilar: Anne Fisher
Styrkur kr. 170.000
Gunnar Guðmundsson aðstoðaryfirlæknir
Lungnadeild E-7, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Faraldsfræði lungnatrefjunar á Ísland
Samstarfsaðilar: Helgi J. Ísaksson
Styrkur kr. 570.000
Halldór Kolbeinsson yfirlæknir, klínískur dósent
Endurhæfingardeild geðsviðs
Heiti verkefnis:Faraldsfræðileg rannsókn á áhættuþáttum kransæðasjúkdóma og efnaskiptavillu hjá geðklofasjúklingum sem eru í eftirfylgd við legu- og göngudeild geðsviðs LSH að Kleppi.
Samstarfsaðilar: Ólafur Sveinsson, Kristófer Þorleifsson, Nanna Briem, Lára Björgvinsdóttir, Rafn Benediktsson.
Styrkur kr. 260.000
Halldóra Eyjólfsdóttir sjúkraþjálfari, fageiningarstjóri kvennasviðs
Sjúkraþjálfun 14D
Heiti verkefnis:Samanburður á grindarbotnsþjálfun við áreynsluþvagleka með raförvun og án raförvunar
Samstarfsaðilar: Guðmundur Geirsson, Þórarinn Sveinsson, María Ragnarsdóttir.
Styrkur kr. 235.000
Hanna S. Ásvaldsdóttir lífeindafræðingur, perfusionisti,
Hjarta- og lungnaskurðdeild 12CD
Heiti verkefnis:Whole Blood Thromboelastometry for Evaluation of the Effect of Haemostatic Agents following Cardio-Pulmonary Bypass
Samstarfsaðilar: Páll Torfi Önundarson, Brynja R Guðmundsdóttir, Benny Sörensen.
Styrkur kr. 300.000
Haukur Hjaltason sérfræðingur í taugalækningum
Taugalækningadeild B-2, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Mat á þremur meðferðarleiðum gaumstols í sjónleit
Samstarfsaðilar: Árni Kristjánsson, Styrmir Sævarsson.
Styrkur kr. 440.000
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir sérfræðilæknir
Innkirtla-og efnaskiptasjúkdómadeild E-7, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Hömlun á 11ß-HSD, kynjabundinn og/eða DNA-háður mismunur á svörun
Samstarfsaðilar: Olle Melander, Sven Wallerstedt.
Styrkur kr. 470.000
Helga Bragadóttir hjúkrunarfræðingur og þróunarráðgjafi, lektor
Þróunarskrifstofa hjúkrunarforstjóra,
Heiti verkefnis:Þekking og mannafli í hjúkrun á bráða legudeildum: verkferlar og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða
Samstarfsaðilar: Sigrún Gunnarsdóttir, Þór Ingason, Teitur Helgason, Anna Stefánsdóttir, Elsa B. Friðfinnsdóttir, Kristín Á. Guðmundsdóttir, Lovísa Baldursdóttir.
Styrkur kr. 730.000
Helga Erlendsdóttir lífeindafræðingur og klínískur prófessor
Rannsóknarstofnun, sýklafræðideild
Heiti verkefnis:Ífarandi sýkingar af völdum streptókokka af flokki B. Sjúkdómsmynd, stofngerð og sýklalyfjanæmi.
Samstarfsaðilar: Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Magnús Gottfreðsson.
Styrkur kr. 730.000
Helga Jónsdóttir forstöðumaður fræðasviðs hjúkrunar langveikra fullorðinna, prófessor
Lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Stuðningsmeðferð fyrir fólk með langvinna lungnateppu og fjölskyldur þeirra
Samstarfsaðilar: Þorbjörg Sóley Ingadóttir.
Styrkur kr. 890.000
Herdís Sveinsdóttir forstöðumaður fræðasviðs skurðhjúkrunar, prófessor
Heiti verkefnis:Þarfir aðstandenda sem fylgja bráðveikum/slösuðum ástvini á bráðamóttöku
Samstarfsaðilar: Guðrún Björg Erlingsdóttir.
Styrkur kr. 140.000
Inga Þórsdóttir forstöðumaður, prófessor
Rannsóknastofa í næringarfræði
Heiti verkefnis:Heilsufarsleg áhrif lífvirkra efna í fiski – langtímaárangur íhlutandi rannsóknar
Samstarfsaðilar: Mairead Kiely, Alfredo Martinéz, Narcisa M. Bandarra.
Styrkur kr. 820.000
Ingibjörg Gunnarsdóttir næringarfræðingur
Rannsóknastofa í næringarfræði
Heiti verkefnis:Mataræði og hreyfing 3ja og 5 ára barna
Samstarfsaðilar: Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Inga Þórsdóttir.
Styrkur kr. 400.000
Ingibjörg Hjaltadóttir sviðsstjóri hjúkrunar, lektor
Öldrunarsvið
Heiti verkefnis:Þróun á heilsufari, færni og lifun íbúa á hjúkrunarheimilum
Samstarfsaðilar: Ingalill Rahm Hallberg, Anna Ekwall Kristensson.
Styrkur kr. 350.000
Ingileif Jónsdóttir forstöðumaður, prófessor
Rannsóknarsvið, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Ónæmissvör nýburamúsa gegn próteinbóluefnum meningókokka B
Samstarfsaðilar: Mariagrazia Pizza, Marzia Guliani, Novartis Vaccines.
Styrkur kr. 1.000.000
Jenna Huld Eysteinsdóttir deildarlæknir
Fæðingardeild, kvennasvið
Heiti verkefnis:Svipgerð T frumna í fullorðnum einstaklingum sem misstu hluta eða allan týmus í frumbernsku
Samstarfsaðilar: Jóna Freysdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Inga Skaftadóttir, Hróðmar Helgason.
Styrkur kr. 435.000
Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur, dósent
Sálfræðiþjónusta, geðsvið
Heiti verkefnis:Geðheilsa kvenna og barneignir: Meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegar aðstæður þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra
Samstarfsaðilar: Agnes Agnarsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Halldóra Ólafsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Chris Evans, CORE Systems í Englandi.
Styrkur kr. 800.000
Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur, dósent
Sálfræðiþjónusta, geðsvið
Heiti verkefnis:Hugræn atferlismeðferð í almennri heilsugæslu
Samstarfsaðilar: Halldóra Ólafsdóttir, Linda Bára Lýðsdóttir og Pétur Tyrfingsson, Arnar Hauksson, Marga Thome, Urður Njarðvík, Sigríður Sía Jónsdóttir, Sigríður Brynja Sigurðardóttir, Gyða Haraldsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir.
Styrkur kr. 960.000
Jón G. Jónasson sérfræðilæknir
Rannsóknastofa í meinafræði
Heiti verkefnis:Ristilkrabbamein á Íslandi í 50 ár (1955-2004), meinafræðileg athugun, rannsókn á lifun með tilliti til meinafræðilegra þátta.
Samstarfsaðilar:
Styrkur kr. 380.000
Jón G. Stefánsson yfirlæknir
Geðsvið
Heiti verkefnis:Algengi geðraskana á Íslandi
Samstarfsaðilar: Eiríkur Líndal
Styrkur kr. 800.000
Jón Jóhannes Jónsson yfirlæknir, dósent
Rannsóknarstofnun, erfða- og sameindalæknisfræðideild
Heiti verkefnis:Breytingar í fjölda erfðaefnisraða í erfðamengi mannsins greindar með örsýnaraðsöfnum
Samstarfsaðilar: Helga Hauksdóttir, Hans Guttormur Þormar, Bjarki Guðmundsson, Vigdís Stefánsdóttir, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Margrét Steinarsdóttir, Hildur Harðardóttir.
Styrkur kr. 835.000
Jón Snædal yfirlæknir, klínískur dósent
Öldrunarsvið
Heiti verkefnis:Þróun vitrænnar getu hjá börnum Alzheimers sjúklinga
Samstarfsaðilar: Magnús Jóhannsson
Styrkur kr. 585.000
Jón Þorkell Einarsson deildarlæknir
Lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Berkjuskúlk (Bronchiectasis) faraldsfræði og tengsl við sjúkdóma
Samstarfsaðilar: Ólafur Baldursson, Gunnar Guðmundsson, Vilmundur Guðnason.
Styrkur kr. 240.000
Jóna Freysdóttir forstöðunáttúrufræðingur
Ónæmisfræðideild og Rannsóknastofa í gigtarsjúkdómum
Heiti verkefnis:Áhrif þekktra og óþekktra náttúruefna á þroskun angafrumna
Samstarfsaðilar: Arnór Víkingsson, Ingibjörg Harðardóttir.
Styrkur kr. 900.000
Jónas G. Halldórsson sálfræðingur
Sálfræðiþjónusta, endurhæfingarsviði, R-2
Heiti verkefnis:Afleiðingar höfuðáverka meðal íslenskra barna og unglinga
Samstarfsaðilar: Eiríkur Örn Arnarson, Guðmundur B. Arnkelsson, Hulda Brá Magnadóttir, Kjell M. Flekkøy, Kristinn Tómasson.
Styrkur kr. 685.000
Karl Andersen sérfræðingur, lektor
Hjartadeild 14F, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Euro Heart Survey Programme. PCI-registry. Skráning og gæðaeftirlit kransæðavíkkunar í Evrópu. Í samvinnu við Evrópska Hjartalæknafélagið (ESC) og Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna.
Samstarfsaðilar: Gestur Þorgeirsson, Kristján Eyjólfsson, Evrópska hjartalæknafélagið, Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna.
Styrkur kr. 560.000
Karl Andersen sérfræðingur, lektor
Hjartadeild 14F, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Greining kransæðasjúkdóms með 64 sneiða tölvusneiðmyndatæki
Samstarfsaðilar: Kári Stefánsson, Birna Jónsdóttir, C. Michael Gibson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Kristján Eyjólfsson, Axel F Sigurðsson, Sigurpáll Scheving, Þórarinn Guðnason, Sigurdís Haraldsdóttir, Álfhildur Þórðardóttir, Sandra Dís Steinþórsdóttir, Inga Rós Valgeirsdóttir.
Styrkur kr. 300.000
Kolbrún Kristiansen hjúkrunarfræðingur
Háls, nef og eyrna og bæklunarskurðdeild A-5
Heiti verkefnis:Heimilisofbeldi gegn konum: Hlutverk hjúkrunafræðinga
Samstarfsaðilar: Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Brynja Örlygsdóttir, Oddfríður Ragnheiður Þórisdóttir.
Styrkur kr. 300.000
Kristín Inga Hannesdóttir sálfræðingur
Geðdeild 34C
Heiti verkefnis:Nýtt vitrænt skimunartæki fyrir snemmbúin æðavitglöp (The Memory and Executive Test Battery; METB)
Samstarfsaðilar: Jón Friðrik Sigurðsson Hugh Markus, Robin G. Morris.
Styrkur kr. 250.000
Kristján Steinsson yfirlæknir, klínískur prófessor
Gigtardeild E-7
Heiti verkefnis:Hlutverk PD-1 ónæmisviðtakans í sjálfsofnæmi. Rannsókn á fjölskyldum með ættlæga rauða úlfa
Samstarfsaðilar: Helga Kristjánsdóttir, Marta E. Alarcon-Riquelme, Gerður Gröndal.
Styrkur kr. 920.000
Linda Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur
Geðdeild 33C
Heiti verkefnis:Sjálfsskilningur, samskiptavenjur og sérfræðiþekking á lystarstoli: Orðræðugreining
Samstarfsaðilar: Kristín Björnsdóttir, Jóhanna Bernharðsdóttir.
Styrkur kr. 240.000
Magnús Karl Magnússon sérfræðilæknir
Rannsóknarstofnun, blóðmeinafræðideild og erfða- og sameindalæknisfræðideild
Heiti verkefnis:Hefur PTPN1 genið hlutverki að gegna í stofnfrumueiginleikum brjóstþekju?
Samstarfsaðilar: Þórarinn Guðjónsson, Valgarður Sigurðsson, Ragnar Pálsson, Bylgja Hilmarsdóttir.
Styrkur kr. 660.000
Maren Henneken líffræðingur
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Homing of polysaccharide specific B cells
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir
Styrkur kr. 200.000
Maren Henneken líffræðingur
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Survival of polysaccharide specific B cells induced by vaccination in infancy
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir, Emanuelle Trannoy.
Styrkur kr. 620.000
Martha Á. Hjálmarsdóttir lífeindafræðingur
Rannsóknarstofnun, sýklafræðideild
Heiti verkefnis:Sameindafræðilegar orsakir ónæmis, meinvirkni og útbreiðslu Streptococcus pneumoniae.
Samstarfsaðilar: Karl G. Kristinsson
Styrkur kr. 820.000
Michael Clausen sérfræðingur
Barnaspítali Hringsins,
Heiti verkefnis:Astmi og öndunarfæraeinkenni meðal 20 - 44 ára Íslendinga, samanburður með 15 ára millibili
Samstarfsaðilar: Davíð Gíslason, Þórarinn Gíslason, Sigurveig Sigurðardóttir, Christer Janson,
Styrkur kr. 300.000
Oddný S. Gunnarsdóttir deildarstjóri
Skrifstofa kennslu vísinda og þróunar
Heiti verkefnis:Afdrif þeirra sem leituðu til bráðamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut og voru útskrifaðir heim og létust innan mánaðar
Samstarfsaðilar: Vilhjálmur Rafnsson.
Styrkur kr. 415.000
Ólafur Baldursson lungnalæknir, sviðsstjóri
Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar
Heiti verkefnis:Cystic Fibrosis á Íslandi.
Samstarfsaðilar: Hörður Bergsteinsson, Brynja Jónsdóttir.
Styrkur kr. 100.000
Ólafur Baldursson lungnalæknir, sviðsstjóri
Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar
Heiti verkefnis:Náttúrulegar varnir lungnaþekju gegn sýkingum og krabbameinsmyndun
Samstarfsaðilar: Þórarinn Guðjónsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Magnús Gottfreðsson, Sigurbergur Kárason.
Styrkur kr. 490.000
Ólafur E. Sigurjónsson náttúrufræðingur, forstöðumaður
Blóðbankinn, rannsóknir og nýsköpun
Heiti verkefnis:Molecular function of Pogz and Dlg7 in stem cell maintenance and differentiation
Samstarfsaðilar: Kristbjorn Orri Gudmundsson
Styrkur kr. 660.000
Ólafur Guðlaugsson yfirlæknir sýkingavarnadeildar
Lyflækningasvið I, smitsjúkdómadeild
Heiti verkefnis:Klínísk og sameindafræðileg faraldsfræði methicillin ónæmra Staphylococcus aureus (MÓSA) á Íslandi árin 2000-2008
Samstarfsaðilar: Hjördís Harðardóttir, Barbara J Holzknecht
Styrkur kr. 630.000
Páll E. Ingvarsson sérfræðilæknir, klínískur dósent
Endurhæfingarsvið
Heiti verkefnis:Framhaldsrannsókn á raförvunarmeðferð við útlægan alskaða á mænu – RISE aðferðin
Samstarfsaðilar: Þórður Helgason, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason, Paolo Gargiulo
Styrkur kr. 920.000
Páll Torfi Önundarson yfirlæknir
Rannsóknarstofnun, blóðmeinafræðideild
Heiti verkefnis:Öldrunarrannsókn Hjartaverndar: Um tengsl blóðstorkuþátta við heilablóðfall
Samstarfsaðilar: Brynja R. Guðmundsdottir, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Vilmundur Guðnason.
Styrkur kr. 575.000
Rafn Benediktsson sérfræðilæknir, dósent
Innkirtla-og efnaskiptasjúkdómadeild E-7, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Æxli í heiladingli á Íslandi: faraldsfræði í 50 ár
Samstarfsaðilar: Ólafur Kjartansson Jón Gunnlaugur Jónasson, Garðar Guðmundsson, Árni V. Þórsson, Gunnar Sigurðsson, Þorkell Bjarnason, Röntgen Domus Medica. Allir íslenskir innkirtlalæknar munu koma að þessu verkefni með einum eða öðrum hætti.
Styrkur kr. 360.000
Ragnar Bjarnason sérfræðilæknir
Barnaspítali Hringsins
Heiti verkefnis:Fjölskyldumeðferð fyrir of feit börn
Samstarfsaðilar: Árni V. Þórsson, Þrúður Gunnarsdóttir, Urður Njarðvík, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Linda W. Craighead.
Styrkur kr. 850.000
Ragnhildur Kolka lífeindafræðingur
Rannsóknarsvið, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Tengsl sykrunargalla á IgA sameind sjúklinga með IgA nýrnamein (IgA-N) við magn og virkni próteina lektínferils komplementa
Samstarfsaðilar: Helgi Valdimarsson, Magnús Böðvarsson, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Sverrir Harðarson, Þorbjörn Jónsson.
Styrkur kr. 340.000
Reynir Tómas Geirsson sviðsstjóri lækninga, prófessor
Kvennasvið
Heiti verkefnis:Mjög þung börn og afdrif þeirra og mæðranna við fæðingu og á fyrsta æviskeiði hjá börnunum
Samstarfsaðilar: Harpa Viðarsdóttir, Hildur Harðardóttir, Atli Dagbjartsson, Unnur Valdimarsdóttir.
Styrkur kr. 100.000
Rósa Björk Barkardóttir yfirnáttúrufræðingur, klínískur prófessor
Rannsóknastofa í meinafræði
Heiti verkefnis:Kortlagning brenglana í erfðamengi brjóstaæxlissýna með hjálp örflögutækni
Samstarfsaðilar: Aðalgeir Arason, Bjarni A Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson.
Styrkur kr. 1.030.000
Rósa Björk Barkardóttir yfirnáttúrufræðingur, klínískur prófessor
Rannsóknastofa í meinafræði
Heiti verkefnis:Mögnun og genatjáning á völdum litningasvæðum í brjóstaæxlissýnum og fylgni við sjúkdómshorfur
Samstarfsaðilar: Aðalgeir Arason, Bjarni A Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson.
Styrkur kr. 1.065.000
Siggeir Fannar Brynjólfsson náttúrufræðingur
Rannsóknarsvið, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Ónæmissvör nýburamúsa gegn próteintengdu fjölsykrubóluefni gegn meningókokkum
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir
Styrkur kr. 480.000
Sigríður Magnúsdóttir yfirtalmeinafræðingur
Talmeinaþjónusta, endurhæfingarsvið
Heiti verkefnis:Málstol og gaumstol eftir heilablóðfall. Samband einkenna við staðsetningu heilaskaða
Samstarfsaðilar: Haukur Hjaltason, Ólafur Kjartansson, Júlíus Friðriksson, Chris Rorden.
Styrkur kr. 580.000
Sigrún Laufey Sigurðardóttir náttúrufræðingur
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Er truflun á stjórnun ónæmisvara í kverkeitlum mikilvægur orsakaþáttur sóra?
Samstarfsaðilar: Helgi Valdimarsson, Andrew Johnston, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Prófessor
Styrkur kr. 490.000
Sigurbergur Kárason yfirlæknir
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið, E-6
Heiti verkefnis:Sjálfvígstilraunir meðhöndlaðar á gjörgæsludeildum LSH 2000 - 2004
Samstarfsaðilar: Einar Örn Einarsson, Ólafur Baldursson, Þórarinn Guðjónsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson.
Styrkur kr. 110.000
Sigurbergur Kárason yfirlæknir
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið, E-6
Heiti verkefnis:Viðbrögð þekjuvefjar lungna við mekanísku álagi
Samstarfsaðilar: Kristinn Örn Sverrisson, Sigurður Pálsson, Kristinn Sigvaldason.
Styrkur kr. 735.000
Sigurður Kristjánsson yfirlæknir
Barnaspítala Hringsins, bráðadeild 21D
Heiti verkefnis:Er ofnæmismyndun ungra barna háð RS veirusýkingu?
Samstarfsaðilar: Ásgeir Haraldsson, Stefanía Bjarnarson, Göran Wennergren.
Styrkur kr. 270.000
Sigurjón B. Stefánsson sérfræðilæknir
Taugalækningardeild, C-2
Heiti verkefnis:Rannsóknir á þætti ependymins í endurvexti sjóntaugar í gullfiski
Samstarfsaðilar: Finnbogi Rútur Þormóðsson, Elías Ólafsson.
Styrkur kr. 150.000
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir yfirlæknir
Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar
Heiti verkefnis:Faralds- og erfðafræði Parkinsonveiki á Íslandi
Samstarfsaðilar: Próf. Andrew Lees, Yoav Ben-Shlomo.
Styrkur kr. 640.000
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir sérfræðilæknir, klínískur lektor
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Er fæðuofnæmi vaxandi hjá íslenskum smábörnum
Samstarfsaðilar: Michael Clausen, Björn Árdal.
Styrkur kr. 730.000
Sólveig G. Hannesdóttir ónæmisfræðingur
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Áhrif ónæmisglæða á angafrumur – lykill að eflingu ónæmissvars í nýburamúsum?
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir
Styrkur kr. 550.000
Sólveig Jónsdóttir klínískur taugasálfræðingur
Sálfræðiþjónusta
Heiti verkefnis:Vistfræðilegt réttmæti taugasálfræðilegra prófa sem ætlað er að meta stjórnunarfærni fólks
Samstarfsaðilar: Haukur Hauksson, Jakob Smári.
Styrkur kr. 250.000
Stefanía P. Bjarnarson náttúrufræðingur
Rannsóknarsvið, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Fjölsykrusértækar B-minnisfrumur í eitilvef nýfæddra músa
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir, Maren Henneken, Clarie-Anne Siegrist, Emanuelle Trannoy, Giuseppe Del Giudice.
Styrkur kr. 550.000
Tómas Guðbjartsson sérfræðilæknir, aðjúnkt
Hjarta- og lungnaskurðdeild 12E
Heiti verkefnis:Nýrnafrumukrabbamein á Íslandi
Samstarfsaðilar: Bjarni Torfason, Bjarni Geir Viðarsson.
Styrkur kr. 280.000
Tómas Guðbjartsson sérfræðilæknir, aðjúnkt
Hjarta- og lungnaskurðdeild 12E
Heiti verkefnis:Samanburður á kransæðahjáveituaðgerðum framkvæmdum á sláandi hjarta og með aðstoð hjarta- og lungnavélar
Samstarfsaðilar: Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir.
Styrkur kr. 215.000
Valgerður Sigurðardóttir yfirlæknir
Líknardeild, lyflækningasvið II
Heiti verkefnis:Evrópsk rannsókn á lyfjaerfðafræði ópíoíða, EPOS
Samstarfsaðilar: Sigríður Gunnarsdóttir, Pål Klepstad, Stein Kaasa, Ola Dale, Frank Skorpen.
Styrkur kr. 920.000
Viðar Eðvarðsson sérfræðilæknir
Barnaspítali Hringsins, 21E
Heiti verkefnis:Nýrnasteinar: Faraldsfræði, efnaskiptasvipgerð og meingenaleit
Samstarfsaðilar: Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason, Ingunn Þorsteinsdóttir, Hákon Hákonarson, John Asplin, Robert C. Elston, Marcella Devoto.
Styrkur kr. 570.000
Vigdís Pétursdóttir sérfræðilæknir
Rannsóknastofa í meinafræði
Heiti verkefnis:Próteintjáning í nýrnavef. Stöðlun SELDI tækninnar og rannsókn á áhrifum blóðþurrðar á próteintjáningu í eðlilegum nýrnavef og nýrnakrabbameinum
Samstarfsaðilar: Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Hrefna Guðmundsdóttir, Rósa Björk Barkardóttir, Sverrir Harðarson, Tómas Guðbjartsson.
Styrkur kr. 1.000.000
Vilhelmína Haraldsdóttir sviðsstjóri lækninga
Lyflækningasvið II, 10K
Heiti verkefnis:Mónóklónal gammópatía á Íslandi; faraldsfræði, ættgengi, meingerð, tengdir sjúkdómar, afdrif og horfur
Samstarfsaðilar: Hlíf Steingrímsdóttir yfirlæknir blóðlækningadeild LSH, Helga M. Ögmundsdóttir prófessor í frumulíffræði læknadeild HÍ, Ísleifur Ólafsson sviðsstjóri lækninga rannsóknarsviði LSH, Ólafur E. Sigurjónsson forstöðumaður grunnrannsókna og nýsköpunar í Blóðbankanum, Helga K. Einarsdóttir lífefnafræðingur meistaranemi læknadeild HÍ, Vilmundur Guðnason forstöðulæknir rannsóknarstöðvar Hjartaverndar, Þórunn Rafnar verkefnisstjóri Íslenskri Erfðagreiningu, Laufey Tryggvadóttir forstöðumaður Krabbameinsskrár, Jón Gunnlaugur Jónasson yfirlæknir Krabbameinsskrár, Guðríður H. Ólafsdóttir deildarstjóri Krabbameinsskrá, Elínborg Ólafsdóttir deildarstjóri faraldsfræðideildar Krabbameinsskrár, María Þorsteinsdóttir læknanemi HÍ, Sólveig Sigurbjörnsdóttir læknanemi Ungverjalandi
Styrkur kr. 475.000
Þorbjörn Jónsson sérfræðilæknir, klínískur prófessor
Blóðbankinn, rannsóknarsvið
Heiti verkefnis:Ónæmisfræðileg athugun á IgA nýrnameini (IgA nephropathy ; IgA-N), Ónæmislitun á vefjasneiðum teknum með nýrnaástungu
Samstarfsaðilar: Sverrir Harðarson, Magnús Böðvarsson, Helgi Valdimarsson, Ragnhildur Jóna Kolka.
Styrkur kr. 170.000
Þorsteinn Jónsson hjúkrunarfræðingur
Gjörgæsludeild 12B, svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið
Heiti verkefnis:Ástand sjúklinga fyrir innlögn á gjörgæslu – eftirlit, mat og viðbrögð á legudeild. (vinnuheiti)
Samstarfsaðilar: Alma D. Möller, Lovísa Baldursdóttir, Helga Jónsdóttir.
Styrkur kr. 160.000
Þórarinn Gíslason yfirlæknir, prófessor
Lungnadeild A-6, lyflækningasvið I
Heiti verkefnis:Genatjáning og bólgusvörun hjá kæfisvefnssjúklingum
Samstarfsaðilar: Allan Pack, Erna Sif Arnardóttir.
Styrkur kr. 920.000
Þórarinn Guðjónsson náttúrufræðingur
Rannsóknarstofnun, blóðmeinafræðideild
Heiti verkefnis:Hlutverk Sprouty og sprouty-tengdra boðferla í formmyndun brjóstkirtils
Sprouty and sprouty-related signaling pathways in breast morphogenesis
Samstarfsaðilar: Magnús Karl Magnússon, Ole William.
Styrkur kr. 735.000
Þórður Helgason verkfræðingur, forstöðumaður
Rannsóknar- og þróunarstofa heilbrigðistæknisviðs
Heiti verkefnis:Imaging of Activity of Electrically Stimulated Denervated Degenerated Muscles (DDM) with T2 weighted MRI, basics for Modelling
Samstarfsaðilar: Paolo Gargiulo,Thomas Mandl, Hildur Einarsdóttir,Páll E. Ingvarsson, Þorgeir Pálsson.
Styrkur kr. 635.000
Þórður Sigmundsson yfirlæknir
Geðdeild 32C
Heiti verkefnis:Taugasálfræði geðklofa – erfðafræði truflunar á skilvitund
Samstarfsaðilar: Brynja Björk Magnúsdóttir
Styrkur kr. 800.000
Þórgunnur E. Pétursdóttir náttúrufræðingur
Rannsóknastofa í meinafræði, frumulíffræðideild
Heiti verkefnis:Aðild stutta arms litnings 3 í sjúkdómsferli krabbameina
Samstarfsaðilar: Valgarður Egilsson, Jóhannes Björnsson, Páll Helgi Mölle, Unnur Þorsteinsdóttir, Sigurður Ingvarsson, Stefan Imreh.
Styrkur kr. 650.000
Þórunn Ásta Ólafsdóttir náttúrufræðingur
Rannsóknarsvið, ónæmisfræðideild
Heiti verkefnis:Breiðvirkt prótín bóluefni og öruggir ónæmisglæðar til bólusetninga nýbura gegn pneumókokkasjúkdómum
Samstarfsaðilar: Eszter Nagy
Styrkur kr. 500.000