Viðbragðsstjórn LSH heldur málþing miðvikudaginn 28. nóvember 2007 um fuglaflensu, skipulag, sóttvarnir, greiningu, flensulyf, búninga og flensuvarnir á LSH miðvikudaginn 28. nóvember 2007 í Skásölum á Landspítala Hringbraut, kl. 13:30 - 16:30. Allir áhugasamir velkomnir.
Dagskrá:
1. Fundarsetning Niels C. Nielsen aðstoðarmaður framkvæmdastjóra lækninga
2. Skipulag flensusóttvarna: Haraldur Briem sóttvarnalæknir
3. Greining, tilkynning og upplýsingamiðlun: Guðrún Sigmundsdóttir yfirlæknir
4. Flensu viðbragðsáætlun LSH: Brynjólfur Mogensen yfirlæknir
5. Flensulyf: Þórólfur Guðnason yfirlæknir
Kaffi
6. Flensuvarnir á LSH: Ólafur Guðlaugsson yfirlæknir
7. Varnir og flensubúningar: Ása Atladóttir verkefnisstjóri
8. Greiningarsveit í sérhæfð sóttvarnarverkefni: Már Kristjánsson sviðsstjóri
9. Umræður
Fundarstjóri: Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir sviðsstjóri