Sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur á Landspítala ritar bókina Samtal við samtímann sem Skálholtsútgáfan gefur út. Bókin hefur undirtitilinn "Nokkur drýli í víngarði Drottins".
Í bókinni fjallar höfundur um ýmis siðferðileg álitamál sem nútímamaðurinn stendur frammi fyrir.
Hvað með líffæragjafir?
Hvað á að gera við aldraða foreldra?
Samkynhneigð og hjónaband?
Útlimamissir?
Dauði og sorg – getur kímni hjálpað?
Geta helgisiðir verið leið til huggunar?
Hvernig vinnum við bug á fordómum?
Í bókinni fjallar höfundur um ýmis siðferðileg álitamál sem nútímamaðurinn stendur frammi fyrir.
Hvað með líffæragjafir?
Hvað á að gera við aldraða foreldra?
Samkynhneigð og hjónaband?
Útlimamissir?
Dauði og sorg – getur kímni hjálpað?
Geta helgisiðir verið leið til huggunar?
Hvernig vinnum við bug á fordómum?