Námskeiðið Út í lífið verður haldið í þriðja skiptið og hefst 15. janúar næstkomandi. Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að ljúka eða hafa nýlega lokið krabbameinsmeðferð. Fræðsla og umræður um lífið eftir krabbameinsmeðferð, auk þess sem grunnatriði hugrænnar atferlismeðferðar eru kennd. Slökun í byrjun og lok hvers tíma. Hópurinn hittist einu sinni í viku í 10 vikur.
Boðið verður upp á námskeiðið aftur í lok mars.
Skráning og upplýsingar í síma 543 9950 (Sólrún).
Boðið verður upp á námskeiðið aftur í lok mars.
Skráning og upplýsingar í síma 543 9950 (Sólrún).