Menningarhæf heilbrigðisþjónusta var yfirskrift vel heppnaðs málþings sem endurhæfingarsvið hélt fyrir starfsmenn sviðsins föstudaginn 7. mars 2008. Í hléum var annars vegar taktviss liðkun eftir tónlist frá 7 þjóðlöndum og hins vegar sungið á 10 tungumálum. Rúmlega 100 starfsmenn mættu og þótti þingið sem þótti bæði mjög gagnlegt og skemmtilegt.
Leit
Loka