Erna Sif Arnardóttir líffræðingur er ungur vísindamaður ársins á Landspítala. Tilkynnt var um þetta á kynningarsamkomu "Vísinda á vordögum 2009 " sem hófust 29. apríl.
ATH. Hinn ungi vísindamaður gerir grein fyrir doktorsverkefni sínu um genatjáningu og bólgusvörun í kæfisvefni og við svefnsviptingu í K-byggingu í hádeginu mánudaginn 4. maí (ekki á prentaðri dagskrá).
Nánar um ungan vísindamann ársins á Landspitala og doktorsverkefnið
Vísindi á vordögum 2009 - dagskrá