Þetta er í fyrsta skipti sem slíkir styrkir eru veittir og er markmið þeirra að styrkja rannsóknir sterkra rannsóknarhópa á Landspítala sem þegar hafa öðlast alþjóðlega viðurkenningu, meðal annars með birtingu vísindagreina í alþjóðlegum vísindaritum og öflunar stórra styrkja.
Björn Zoëga, forstjóri Landspítala, afhenti rannsóknarhópunum þremur styrkina og styrkhafarnir greindu síðan í stuttu máli frá þeim verkefnum sem njóta styrkjanna.
Einar Stefánsson, yfirlæknir og prófessor
augndeild, skurðlækningasvið
Súrefnisbúskapur í aldursbundinni hrörnun í augnbotnum
Samstarfsmenn: Ásbjörg Geirsdóttir deildarlæknir, Haraldur Sigurðsson, klínískur dósent, Friðbert Jónasson yfirlæknir og prófessor, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir BSc í heilbrigðisverkfræði, Ólöf Birna Ólafsdóttir MSc í líf- og læknavísindum, Sveinn Hákon Harðarson sérfræðingur í augnrannsóknum, Þór Eysteinsson prófessor í lífeðlisfræði, Aðalbjörn Þorsteinsson yfirlæknir, Jón Atli Benediktsson prófessor, Karl S. Guðmundsson dósent, Giulia Troglio doktorsnemi, Oxymap ehf, James Melvin Beach verkfræðingur, Gísli Hreinn Halldórsson verkfræðingur, Róbert Arnar Karlsson verkfræðingur, Agnès Davy verkfræðingur, Þorleifur Óskarsson verkfræðingur, Stephen Arthur Christian forritari, Seema Garg augnlæknir, Alon Harris vísindamaður, Brent Siesky vísindamaður PhD, Sindri Traustason doktorsnemi, Morten laCour yfirlæknir, Toke Bek yfirlæknir, Ingeborg Stalmans augnlæknir, Paulo Stanga
Rósa Björk Barkardóttir, yfirlíffræðingur/forstöðumaður, klínískur prófessor
rannsóknarstofa LSH í meinafræði
Genaleit í ættlægu brjóstakrabbameini með háhraða raðgreiningu
Samstarfsmenn:
Óskar Þ. Jóhannsson krabbameinslæknir, erfðaráðgjafi
Inga Reynisdóttir frumu- og sameindalíffræðingur
Haukur Gunnarsson sameindalíffræðingur
Guðrún Jóhannesdóttir líffræðingur
Edda Bjarnadóttir M.Sc.-nemi í frumulíffræði
Bjarni A. Agnarsson Cand. med. meinafræðingur
Aðalgeir Arason líffræðingur
NimbleGen, Matís, Háskólasjúkrahúsin í Lundi og Helsinki
Þórarinn Gíslason, yfirlæknir og prófessor
lungnadeild, lyflækningasvið
Evrópukönnunin: Lungu og heilsa – 20 ára eftirfylgd
Samstarfsmenn:
Bryndís Benediktsdóttir dósent, sérfræðingur í heimilislækningum og svefnlækningum Davíð Gíslason yfirlæknir í ofnæmissjúkdómum og klínískur dósent Erna Sif Arnardóttir náttúruræðingur og doktorsnemi, lungnadeild
Gunnar Guðmundsson aðstoðaryfirlæknir og klínískur prófessor Michael Clausen sérfræðingur í barnalækningum og ofnæmislækningum