Undirritað hefur verið samkomulag LSH og Styrktarfélags vangefinna um kaup á sérhæfðri þjónustu. Þjónusta þessi felst í því að hjúkrunardeildarstjórar LSH geta óskað eftir því að starfsmenn Styrktarfélags vangefinna sitji yfir einstaklingum, sem njóta að jafnaði þjónustu SV, en þurfa á sjúkrahúsdvöl að halda og eru órólegir. Það auðveldar þessum einstaklingum meðferð á sjúkrahúsinu og er styrkur fyrir starfsmenn LSH í umönnun þeirra.
Beiðni um þjónustu