Kl. 12:00–13:00
ATHUGA: Vegna aðstæðna á Landspítala verður fundinum einungis streymt. Ekki æskilegt að fundargestir mæti í sal
Titill: Nýjungar í kransæðasjúkdómum
Fyrirlesari: Brynjólfur Á Mogensen, sérfræðingur í hjartasjúkdómum
Fundarstjóri: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlalæknir
Mikilvægt er að gestir slökkvi á hljóðnemum og myndavél meðan á fundi stendur. Til að tengjast fundinum þarf að smella á hlekkinn hér að neðan. Við lok fræðsluerindis er gefið færi á spurningum og þá skal kveikja á hljóðnemanum svo spurningin berist í salinn.
Fundur í Microsoft Teams
Tengjast í tölvunni eða farsímaforritinu
Smelltu hér til að tengjast fundinum
Tengjast með myndfundarbúnaði
Myndfundarkenni: 129 254 104 5
Aðrar leiðbeiningar fyrir VTC-hringingu
