Ársfundur Landspítala, verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu 17. maí 2024
kl. 14.00-16.00
Dagskrá:
Árið í myndum
Opnunarmyndskeið
Ávarp heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson
Ávarp forstjóra
Runólfur Pálsson
Kynning ársreikninga
Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs
Erindi
Ábendingar frá sjúklingum: auðlind fyrir starfsemina
Margrét Manda Jónsdóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur endurhæfingar
Nýting erfðaupplýsinga til að bæta einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu
Hans Tómas Björnsson, yfirlæknir erfða- og sameindalæknisfræði og prófessor við Háskóla Íslands
Landspítala appið: hægfara bylting fyrir sjúklinga
Björn Jónsson, deildarstjóri stafrænnar framþróunar
Raddir sjúklinga
Myndband upp úr viðtölum við sjúklinga á vegum sjúklingasamtaka
Pallborðsumræður: horft til framtíðar
Sólveig Gylfadóttir, framhaldsnemi í hjúkrunarfræði og hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Eyvindur Ágúst Runólfsson, hjúkrunarfræðinemi á bráðamóttöku
Svanhildur Sól Hjálmarsdóttir, sjúkraliðanemi á barnadeild
Brynja Björk Beck, nemi í klínískri sálfræði og tilvonandi sálfræðingur á 33C móttökugeðdeild
Stella Rún Guðmundsdóttir, sérnámslæknir í almennum lyflækningum
Heiðranir
Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson
Fundarstjóri: Magnús Gottfreðsson, forstöðumaður vísinda
Umræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri
Takið daginn frá!