Röntgen

Sjúkratryggðir greiða að hámarki kr. 24.600 á mánuði fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Hámarksgreiðsla í mánuði fer eftir greiðslumarki einstaklings, sem sótt er í réttindagátt viðkomandi hjá Sjúkratryggingum Íslands, www.sjukra.is. Hámarksgreiðsla á 12 mánaða tímabili er 69.700 krónur.
Aldraðir og öryrkjar sem eru sjúkratryggðir greiða að hámarki kr. 16.400 á mánuði fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Hámarksgreiðsla í mánuði fer eftir greiðslumarki einstaklings, sem sótt er í réttindagátt viðkomandi hjá Sjúkratryggingum Íslands, www.sjukra.is. Hámarksgreiðsla á 12 mánaða tímabili er 47.467 krónu

Ekkert gjald er greitt fyrir börn 2-17 ára ef framvísað er tilvísun frá heilsugæslulækni. Börn yngri en tveggja ára og börn með umönnunarkort eru gjaldfrjáls. Börn með sama fjölskyldunúmer teljast einn einstaklingur. Ef ekki er framvísað tilvísun er greitt fyrir börn í sömu fjölskyldu að hámarki kr. 16.400 á mánuði fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Hámarksgreiðsla í mánuði fer eftir greiðslumarki einstaklings, sem sótt er í réttindagátt fjölskyldunúmers hjá Sjúkratryggingum Íslands, www.sjukra.is. Hámarksgreiðsla á 12 mánaða tímabili er 47.467 krónur.
Í fylgiskjali reglugerðarum greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði má finna sundurliðun á geisla- og myndgreiningum eftir heitum.
 
Gildir frá 01.05.2017
Þjónusta/læknisverk Einingar Heildargjald Sjúkratryggðir
almennt (90%)
Aldraðir og
örykjar (60%)
Börn*
 2-17 (30%)
Flokkur 1 21.0 4.452 4.007 2.671 1.336
Flokkur 2 28.0 5.936 5.342 3.562 1.781
Flokkur 3 45.0 9.540 8.586 5.724 2.862
Flokkur 4 73.0 15.476 13.928 9.286 4.643
Flokkur 5 90.0 19.080 17.172 11.448 5.724
Flokkur 6 100.0 21.200 19.080 12.720 6.360
Flokkur 7 108.0 22.896 20.606 13.738 6.869
Flokkur 8 115.0 24.380 21.942 14.628 7.314
Flokkur 9 138.0 29.256 26.330 17.554 8.777
Flokkur 10 140.0 29.680 26.712 17.808 8.904
Flokkur 11 150.0 31.800 28.620 19.080 9.540
Flokkur 12 160.0 33.920 30.528 20.352 10.176
Flokkur 13 175.0 37.100 33.390 22.260 11.130
Flokkur 14 225.0 47.700 42.930 28.620 14.310
Flokkur 15 250.0 53.000 47.700 31.800 15.900
Flokkur 16 280.0 59.360 53.424 35.616 17.808
Flokkur 17 510.0 108.120 97.308 64.872 32.436
Flokkur 18 1100.0 233.200 209.880 139.920 69.960
Flokkur 19 1580.0 334.960 301.464 200.976 100.488