Upplýsingar

Dagsetning
2017.01.17

Hinn gullni meðalvegur

Hin árlega ráðstefna Barna- og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL) var haldin föstudaginn 13. janúar á Grand Hótel. Að þessu sinni voru samfélagsmiðlar í brennidepli.

Gwenn, Óla Örn Atlason uppeldis- og menntunarfræðing, Kjartan Ólafsson lektor og deildarformann félagsvísinda- og lagadeildar HA og Guðrúnu Jóhönnu Benediktsdóttur verkefnastjóra og formann ráðstefnunefndar.