Upplýsingar

Dagsetning
2016.06.15

Landspítalateymið í Wow Cychlothoni

Hjólalið Landspítala tekur þátt í WOW Cyclothon og hjólar hringinn í kring um landið. Hér er hluti liðsins að leggja af stað í létta hjólaæfingu. Sumir taka þátt öðru sinni. Í ár er hjólað til styrktar Hjólakrafti. WOW Cyclothon fer fram 15. -17. júní. Viðmælendur: Áskell Löve, sérfræðilæknir á myndgreiningadeild Ásdís Guðjónsdóttir, sjúkraþjálfari á Landakoti Tonie Gertin Sörensen, hjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins