Upplýsingar

Dagsetning
2015.02.10

Aðgerðarþjarkur í notkun

Aðgerðarþjarki til skurðlækninga var formlega tekinn í notkun á Landspítala 6. febrúar 2015. Rafn Hilmarsson skurðlæknir útskýrir hér hverning þjarkinn virkar.