Upplýsingar

Dagsetning
2017.02.14

Rannsóknarráðstefna námslækna

Allir námslæknar í framhaldsnámi í lyflækningum á Landspítala hafa rannsóknarverkefni og voru þau kynnt í Nauthól 10. febrúar 2017 á árlegri ráðstefnu.