Upplýsingar

Dagsetning
2016.09.16

Gjörgæslur fá rúmhjól í minningu Kristins Björnssonar

Gjörgæsludeildum Landspítala á Hringbraut og í Fossvogi hefur borist rausnarleg gjöf sem eru tvö rúmhjól. Hjólin eru gefin í minningu Kristins Björnssonar og eru gefendur ekkja hans, Sólveig Pétursdóttir ásamt fjölskyldu og vinum.

Alma D. Möller, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs og Ólöf Ragna Ámundasdóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun