Upplýsingar

Dagsetning
2017.10.31

Blóðhlutavika

Öryggi sjúklinga er ávallt í fyrirrúmi í allri þjónustu á Landspítala. Nú stendur yfir blóðhlutavika en tilgangurinn er að vekja starfsfólk til vitundar um nokkur veigamikil atriði tengd notkun blóðhluta. Kári Hreinsson sérfræðingur á svæfinga- og gjörgæsludeild segir nánar frá þessu og Anna Margrét Halldórsdóttir sérfræðilæknir í Blóðbankanum rekur ferlið við að panta og gefa blóðhluta.